Með þrotlausu samstarfi við aðila í matvinnsluiðnaði erum við alltaf að þróa nýjar lausnir. Þannig gerum við nútímalegum framleiðendum kleift að koma nýjum vörum á ört stækkandi markað. Við höfum til dæmis þróað AGA Freeze C húðunartromluna. Með henni varð til einföld aðferð við að húða frosið grænmeti og önnur matvæli með sósum eða kryddblöndum. Með einni vél er hægt að framleiða ýmis konar tilbúinn mat á einfaldan og fljótlegan hátt. Sem dæmi má nefna hrísgrjónarétti, karrírétti, asíska rétti og aðra rétti úr heimseldhúsinu.
Vara |
CRYOLINE® | |||||
MT |
CS |
SC |
PE |
C |
CF |
|
Pítsur |
*** | * | ** | ** | ||
Tilbúnar máltíðir |
*** | *** | * | ** | ||
Vörur sem þarf að forma áður en þær eru unnar frekar* |
*** | |||||
Kryddlegnar vörur |
*** | *** | * | |||
Sósur |
*** | *** | ||||
Innbakaðar vörur eða vörur í raspi |
*** | *** | * | * |