Til að gera glerframleiðslu hagkvæma þurfa allar breytur flókinnar jöfnu orkunýtingar, framleiðsluhraða og gæða að vinna saman.
Linde hefur, í náinni samvinnu við fremstu fyrirtæki í glerframleiðslu um heim allan, sýnt fram á yfirburði sína á öllum sviðum gleriðnaðar.
Við veitum stuðning og ráðgjöf til viðskiptavina okkar í glerframleiðslu á öllum stigum vinnslunnar og bjóðum heildarlausnir sem fela í sér:
Alhliða tæknilega úttekt á fyrirliggjandi búnaði og vinnusvæði
Hagkvæmnirannsóknir
Sérsniðin þróunarverkefni
Prófuná vinnustöð og sýnikennslu
Eftirlitsheimsóknir
Heildstæðan hugbúnaðargrunn
Uppsetningu, prófun á uppsetningu og bestun verkferla
Þjálfun
Víðtæka þjónustu eftir kaup (ráðgjöf, öryggismál, úttektir og þjálfun).