- Argon
-
Hreinleikinn er yfir 99,99%
Notað við TIG- og plasmasuðu sem og til að verja suðurótina við hvaða málmtegund sem er. Dregur ekki úr myndun ósons við suðu.
Merking: EN ISO 14175-I1-Ar. Flokkur I1
Gengjur í lokum: W 24.32 x 1/14” H ytri
- Argon 4.6 (Argon Plus)
-
Hreinleikinn er yfir 99,996%
Notað við TIG- og plasmasuðu sem og til að verja rótina við suðu á efnum af hvaða gerð sem er
Mælt er með að Argon 4.6 sé notað þegar sjóða á mjög viðkvæmt efni þar sem krafist er mikils hreinleika gassins, t.d. títaníum og magnesíum
Dregur ekki úr myndun ósons við suðu.
Merking: EN ISO 14175-I1-Ar. Flokkur I1
Gengjur í lokum: W 24.32 x 1/14” H ytri
- CORGON 18
-
Ar + 18% Carbon dioxide
- Intended for MIG welding of unalloyed and low-allowed steel with solid and cored wire electrodes
- With certain limitations the gas is also suitable for pulsed welding and for use as a shielding gas when welding stainless steels with rutile flux cored electrodes
- Gives smooth welds with little spatter in both short arc and spray arc
- Often suitable as a general shielding gas under less demanding conditions
- No ozone-reducing effect
- Marking; EN ISO 14175-M21- ArC-18. Group M21
- Valve thread W 24.32 x 1/14" H exterior
- CORGON 25
-
Ar + 25% Carbon dioxide
- Used for MAG welding of unalloyed and low-alloyed steel with solid wires and flux cored electrodes
- With short arc welding, it gives a melt which is easy to control
- Tolerates impurities on the weld surface better than other mix gases in connection with spray arc welding
- Creates little spray, a smoother weld and a higher welding speed compared to pure carbon dioxide
- The most oxidizing of all mixed gases, creates the most slag of all
- Recommended particularly for short arc welding
- No ozone-reducing effect
- Marking; EN ISO 14175-M21-ArC-25. Group M21
- Valve thread W 24.32 x 1/14" H exterior
- CORGON 20
-
Ar + 20% CO2
Notað við MAG-suðu á óefnabættu og lágefnabættu stáli með fylltum eða massívum suðuvír.
Með ákveðnum takmörkunum hentar gasið einnig til púlserandi suðu og sem hlífðargas þegar verið er að sjóða ryðfrítt stál með flúx fylltum vír.
Gefur mýkri suðu með litilli suðulús bæði við stuttboga og úðaboga.
Gott að nota sem alhliða hlífðargas þar sem aðstæður eru ekki sérlega krefjandi
Dregur ekki úr myndun ósons við suðu.
Gengjur: W 24.32 x 1/14" H ytri.
- CORGON 8
-
Ar + 8% CO2
Notað við MAG-suðu á óefnabættu og lágefnabættu stáli með fylltum eða massívum suðuvír
Einkum ætlað til suðu með úðaboga og púlserandi suðu
Tryggir mikinn suðuhraða og myndar lítið gjall og suðulús
Dregur ekki úr myndun ósons við suðu.
Merking: EN ISO 14175-M20-ArC-8. Flokkur M20
Gengjur í lokum: W 24.32 x 1/14” H ytri
- CRONIGON He
-
Ar + 1% oxygen + 30% He
- CRONIGON He is an all-round gas for MAG welding of the majority of stainless steels
- Suitable for all types of welding, i.e. short arc, spray arc and short pulsing
- CRONIGON He does not give a carbon pick-up in the weld pool, since it contains no carbon dioxide
- No ozone-reducing effect
- Marking; EN ISO 14175-M13-ArHeO-30/1. Group M13
- Valve thread W 24.32 x 1/14" H exterior
- FORMIER 10
-
N2 + 10% H2
Notað sem gas til að verja rótina á bakhlið suðunnar við MIG-/MAG-, TIG- og plasmasuðu
Hannað fyrir allt ryðfrítt austenítiskt stál, sem og fyrir duplexog super duplex stál. Ætti ekki að nota við suðu á ryðfríu ferrít- og martensítstáli. Má nota sem gas til að vernda rót við suðu á óblönduðu eða lágblönduðu stáli
Gefur hreinni og sléttari rótarhlið, t.d. í samanburði við argon, sem stafar af hamlandi áhrifum vetnis sem leiða ekki aðeins til betri tæringareiginleika heldur einnig styttri hreinsunartíma fyrir suðu.
Köfnunarefni dregur úr tapi á köfnunarefni við suðu á stáli sem er blandað köfnunarefni, sem hefur jákvæð áhrif á tæringareiginleika suðunnar.
Merking: EN ISO 14175-N5-NH-10. Flokkur N5.
Gengjur í lokum: W 21.8 x 1/14” V ytri
- VARIGON H2
-
Ar + 2% H2
VARIGON H2 er aðallega notað við plasma-suðu og sem bakgas. Einnig hægt að nota við TIG-suðu og sem bakgas við suðu á austenítisku ryðfríu stáli.
Sem hlífðargas gefur VARIGON H2 betri innbrennslu, hraðari og hreinni suðu en samsvarandi suða með argoni.
VARIGON H2 hentar vel í sjálfvirka TIG-suðu.
Gengjur: W 21.8 x 1/14" V ytri.
- VARIGON H5
-
Ar + 5% hydrogen
- Can be used for both TIG and plasma welding and as a root protection gas in the welding of austenitic stainless steel. The gas is recommended primarily for plasma welding and root protection.
- Affords better penetration, higher welding speed and a cleaner weld than argon when used as a shielding gas
- TIG welding with VARIGON H5 is best carried out mechanically.
- As a root protection gas gives a cleaner and brighter surface than argon does.
- Marking; EN ISO 14175-R1-ArH-5. Group R1
- Valve thread W 21.8 x 1/14" V exterior
- VARIGON H7
-
Ar + 7% hydrogen
- Can be used for both TIG and plasma welding and as a root protection gas in the welding of austenitic stainless steel. The gas is primarily recommended for use in plasma welding and as a root protection gas.
- Produces better penetration, a higher welding speed and a cleaner weld than argon and VARIGON H5 when used as a shielding gas
- TIG welding with VARIGON H7 is initially carried out mechanically
- As a root protection gas gives a cleaner and brighter surface than argon does
- Marking; EN ISO 14175-R1-ArH-7. Group R1
- Valve thread W 21.8 x 1/14" V exterior
- VARIGON He50
-
Ar + 50% He
Hægt að nota við TIG og MIG-suðu á öllum málum en best að nota við suðu á áli og álblöndum og kopari og koparblöndum.
Mjög gott að nota við MIG-suðu á 4 – 8 mm áli, Gefur betri innbræðslu en argon bæði við MIG og TIG-suðu.
Suðuhraðan má auka með því að nota VARIGON He50 í stað argons.
Gengjur W 24.32 x 1/14" ytri.
- VARIGON He70
-
Ar + 70% He
- Can in principle be used for TIG and MIG welding of all materials, but is primarily recommended for aluminum and its alloys and copper and its alloys
- Specially suited for MIG welding of aluminum and copper in thicknesses above 8 mm
- Provides better side penetration than VARIGON He50 both in MIG and TIG welding, and reduces the need for preheating
- The arc can, however, be more difficult to ignite than with VARIGON He50 in TIG welding
- Marking; EN ISO 14175-I3-ArHe-70. Group I3
- Valve thread W 24.32 x 1/14" H exterior