Markmið samstarfsins er að skapa hagkvæmar lausnir með nýtingu þeirrar tækni og þekkingar sem við búum yfir.
Það eru þrjár leiðir til að fanga koldíoxíð sem verður til við orkuframleiðslu:
- Integrated Gasification Combined Cycle (IGCC), er aðferð þar sem kol verða að brennanlegu gas þar sem koldíoxíð er fangað. Unna brennanlega gastegundin er þá nánast hreint vetni og er hægt að nýta sem slíkt í t.d. gastúrbínur.
- Oxyfuel combustion capture, er aðferð þar sem kolum er brennt í hreinu súrefni. Útblásturinn er því laus við köfnunarefni og hefur þar með mjög hátt hlutfall koldíoxíðs, sem einfaldar úrvinnslu koldíoxíðsins.
- Post Combustion Capture, (PCC), er aðferð þar sem koldíoxíð er unnin með efnameðferð úr útblæstri kolabrennslu með nútímalegri tækni. Þessi aðferð er eftirsóknarverð vegna þess að hægt er að breyta núverandi orkuverum til að nýta þessa aðferð.
- Gasification of biomass; AGA starfar með öðrum fyrirtækjum að vinna orku úr lífrænum massa með því að setja súrefni í massann. Kjarnorkuver nota köfnunarefni til skolunnar, verndar og sem þrýstigas.
Nánar á ensku um þjónustu sem AGA býður upp á:
Processing biogas into high-quality biofuels
The production and transport of liquefied natural gas (LNG)
Distributed energy production
Wind power technology
Emissions control; calibration gases for measuring equipment
High-quality shielding gases and equipment for welding in the construction and maintenance of power plants, including nuclear power plants
High-precision specialty gases required to ensure reliable operation of instruments.
We offer:
Nitrogen for purging, inerting and pressurising processes at nuclear plants
Partnership and engineering services including feasibility studies for large-scale production and distribution of industrial gases
Process consultation, gas facility planning, testing and commissioning services
Gas system maintenance and services
Specialty gases from our extensive product range
- Gas networks and know-how in gas technology & systems