Vinnslustykkið getur hitnað á mörgum stigum vinnslunnar.Hitinngetur haft áhrif á ummál og efnislega byggingu þess.Gefa þarf tíma fyrir kælingu til að útiloka möguleikann á ofhitnun.Draga má úr þessum kælitíma ef notast er við koldíoxíðssnjó eða fljótandi köfnunarefni (LIN) sem kæliefni.
LINSPRAY® koldíoxíðskæliaðferðin var þróuð til notkunar í tengslum við heithúðun en hentar einnig mjög vel til hitastýringar við slípun, suðu og vélsmíði.