Málmsmíði nær yfir fjölbreytt svið – allt frá venjulegri suðu til sérhæfðra verkstæða sem notast við lasertækni. Fyrirtæki í þessum iðnaði þurfa sveigjanlegan og áreiðanlegan samstarfsaðila sem býður allt á einum stað og getur þjónustað þau á öllum þessum sviðum, með bæði nýjum og hefðbundnum aðferðum við skurð, suðu og húðun.
Allt á einum stað
Hjá Linde færðu allt sem þú þarft fyrir suðu, fyrirhafnarlaust og án tafar. Þú getur reitt þig á framboð okkar af búnaði, rekstrarvörum og öryggisbúnaði. En við látum ekki þar við sitja. Við bjóðum einnig öryggisþjálfun til að tryggja að allt gas sem notað er sé meðhöndlað og komið fyrir á réttan hátt. Sérfræðingar okkar leiða þig einnig í gegnum alla þá kosti sem við bjóðum fyrir suðu og skurð, sem og gasblöndurnar sem til eru, til að hjálpa þér að velja þá vinnsluaðferð sem hentar best fjárhag þínum og kröfum um framleiðni og gæði. Allir helstu framleiðendur laserbúnaðar hafa viðurkennt lausnir okkar á sviði lasera.
Eftirfarandi er meðal þess helsta sem við bjóðum á sviði málmiðnaðar:
- Alhliða lausnir við suðu
- Sérsniðnar lausnir fyrir skurð og hitun
- Lausnir við húðun sem gefur rennislétt yfirborð
- Gas fyrir suðu og skurð – hefðbundnar gastegundir, svo sem súrefni og ýmsar hlífðargasblöndur, gastegundir í hæsta gæðaflokki, svo sem ODOROX® lyktarbætt súrefni og MISON®, bæði á sérmerktum ICC-hylkjum og í fljótandi formi.
- Búnaður – suðubrennarar, stillilokar fyrir gas, öryggisbúnaður o.s.frv.
- Laserar – aðstoð við laser og lasergastegundir fyrir suðu, skurð, borun, ætingu og merkingar.
- Skurður – brennslugas, undir þrýstingi og fljótandi súrefni fyrir málmskurð.
- Gas til húðunar fyrir heithúðun og plasmahúðun.
Við bjóðum einnig:
- Góð og örugg gasdreifikerfi fyrir suðu- og skurðarverkstæði
- Reglulegt viðhald á gaskerfum viðskiptavinaSjálfvirkt eða hálfsjálfvirkt pöntunarkerfi fyrir gas – SECCURA®
- Eftirfylgni fyrir hylki í samræmi við ICC-merkt hylki – ACCURA®. Þessi þjónusta eykur öryggi og skilvirkni á lagerhaldi hylkja. Málmsmíði nær yfir fjölbreytt svið – allt frá venjulegri suðu til sérhæfðra verkstæða sem notast við lasertækni. Fyrirtæki í þessum iðnaði þurfa sveigjanlegan og áreiðanlegan samstarfsaðila sem býður allt á einum stað og getur þjónustað þau á öllum þessum sviðum, með bæði nýjum og hefðbundnum aðferðum við skurð, suðu og húðun.
Allt á einum stað
Hjá Linde færðu allt sem þú þarft fyrir suðu, fyrirhafnarlaust og án tafar. Þú getur reitt þig á framboð okkar af búnaði, rekstrarvörum og öryggisbúnaði. En við látum ekki þar við sitja. Við bjóðum einnig öryggisþjálfun til að tryggja að allt gas sem notað er sé meðhöndlað og komið fyrir á réttan hátt. Sérfræðingar okkar leiða þig einnig í gegnum alla þá kosti sem við bjóðum fyrir suðu og skurð, sem og gasblöndurnar sem til eru, til að hjálpa þér að velja þá vinnsluaðferð sem hentar best fjárhag þínum og kröfum um framleiðni og gæði. Allir helstu framleiðendur laserbúnaðar hafa viðurkennt lausnir okkar á sviði lasera.
Eftirfarandi er meðal þess helsta sem við bjóðum á sviði málmiðnaðar:
- Alhliða lausnir við suðu
- Sérsniðnar lausnir fyrir skurð og hitun
- Lausnir við húðun sem gefur rennislétt yfirborð
- Gas fyrir suðu og skurð – hefðbundnar gastegundir, svo sem súrefni og ýmsar hlífðargasblöndur, gastegundir í hæsta gæðaflokki, svo sem ODOROX® lyktarbætt súrefni og MISON®, bæði á sérmerktum ICC-hylkjum og í fljótandi formi.
- Búnaður – suðubrennarar, stillilokar fyrir gas, öryggisbúnaður o.s.frv.
- Laserar – aðstoð við laser og lasergastegundir fyrir suðu, skurð, borun, ætingu og merkingar.
- Skurður – brennslugas, undir þrýstingi og fljótandi súrefni fyrir málmskurð.
- Gas til húðunar fyrir heithúðun og plasmahúðun.
Við bjóðum einnig:
- Góð og örugg gasdreifikerfi fyrir suðu- og skurðarverkstæði
- Reglulegt viðhald á gaskerfum viðskiptavinaSjálfvirkt eða hálfsjálfvirkt pöntunarkerfi fyrir gas – SECCURA®
Eftirfylgni fyrir hylki í samræmi við ICC-merkt hylki – ACCURA®. Þessi þjónusta eykur öryggi og skilvirkni á lagerhaldi hylkja.