Að tryggja gæði kjötvöru er margbrotið og flókið ferli. Ferlið hefst á því að tryggja velferð dýranna og lýkur með girnilegum, hollum og bragðgóðum afurðum sem óhætt er að neyta.
Við búum yfir sérþekkingu og tæknibúnaði sem gerir þér kleift, á hverju stigi verðmætasköpunarinnar, að stjórna hitastigi, bæta vinnsluskilyrði, stjórna framleiðslugetunni, auka afköst og lengja geymsluþol matvörunnar á náttúrulegan hátt. Við getum einnig aðstoðað þigvið að fara að öllum viðeigandi heilbrigðis- og öryggisstöðlum, bæði landsbundnum og alþjóðlegum.
Helstu kostir búnaðarins
Velferð dýra tryggð með deyfingu við stýrðar loftaðstæður (CAS)
Vatnsmeðhöndlun og stjórnun pH-gilda
Kæling/frysting við ofurkulda með gasi og þurrís
Kæling við flutninga Yfirborðsþétting og stjórnun á seigju afurðarinnar
Loftskiptar umbúðir (MAP) til að auka geymsluþol.