WELDONOVA® er hluti af Linde (fyrrum ÍSAGA). WELDONOVA® er upplýsingaveita sem er til stuðnings fyrir viðskiptavini, meðal annars varðandi ýmis skurðar-, suðu- og hitunarverkefni.
WELDONOVA® býður viðskiptavinum sínum ýmsa sérfræðiþjónustu, til dæmis:
Framleiðni: Rapid Processing®, suða með tveimur vírum, CMT, MIG-brösun, MIG/MAG, mjög afkastamikil og vélræn TIG-suða og framleiðni- og arðsemisgreiningar.
Gæði: Aukin suðugæði, greinir suðugalla og lágmarkar oxun.
Gæðatrygging: Stuðningur við vottun á suðuverk sem krefjast SS EN-ISO 3834 staðalsins, ábyrgð á suðu.
Úrlausn erfiðra verkefna: Aðstoð við viðskiptavini í sambandi við úrlausn erfiðra verkefna viðkomandi suðu, skurð og hitun.
Verkþjálfun: MIG/MAG, TIG, afkastamikil MIG-/MAG-suða, hagkvæm suða, suða-skurður, brösun, plasmaskurður sem og sérhæfð þjálfun.
WELDONOVA® býður stoðþjónustu á öllum Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum, annaðhvort á verkstæði viðskiptavinarins eða í WELDONOVA® verkmiðstöð okkar í Lidingö í Svíþjóð.