Sódavatn, gosdrykkir og bjór gera lífið skemmtilegra – og gastegundir fyrir matvælaiðnað eiga sinn þátt í því. En gastegundir eru nytsamlegar við margt annað en að bæta gosi út í drykki. Hvar sem er í framleiðsluferlinu getur þú treyst sérfræðingum AGA til að aðstoða þig við að finna gastegundirnar og búnaðinn sem uppfyllir kröfur þínar um gæði og rekjanleika.
Kolsýring drykkja með háhreinu koldíoxíð (CO2)
Þekja, hreinsun og skolun með CO2, köfnunarefni (N2) og argoni (Ar) til að koma í veg fyrir oxun
Þrýstijöfnun í ílátum/flöskum með N2 to increase the strength of plastic bottles
Skömmtun með CO2 og öðrum gasblöndum, fyrir og eftir blöndun, til að tryggja hámarksgæði drykkjarvörunnar við sölu