Margir viðskiptavinir treysta á staðbundna framleiðslu til að uppfylla þarfir þeirra fyrir iðnaðargastegundir. Hjá AGA búum við yfir mikilli þekkingu sem tryggir að viðskiptavinirnir fái lausn sem er hagkvæm, sveigjanlega, áræðanleg og umhverfisvæn.
Framleiðsla með loftskilju aðgreinir súrefni, köfnunarefni, argon og í sumum tilfellum sérgös - eins og krypton, xenon, helíum og neon. Gastegundirar er hægt að framleiða á loftkenndu formi til afhendingar með leiðslum eða sem fljótandi vökvi til geymslu og dreifingar með flutningabíl.
Framleiðslueiningar fyrir viðskiptavini eru hannaðar með þarfir viðskiptavinarins í huga. Dagleg súrefnisframleiðsla getur verið á bilinu 450 tonn á dag og upp í 30.000 tonn. Á síðustu 20 árum hefur Linde sett upp um það bil 100 slíkar framleiðslueiningar.