Hæfilegsúrefnismettun dregur úr áhættu og eykur arðsemi en ófullnægjandisúrefnismettun getur hæglega valdið miklum skaða.
Súrefni ætti aldrei að koma í staðinn fyrir vatn – og of mikið súrefni getur verið skaðlegt.Í fiskeldisstöðvum hefur vatn margþætt notagildi og það að flytjasúrefni til fisksins er aðeins eitt þeirra.
Það er því afar mikilvægtfyrir rekstur fiskeldisstöðvar að hafa aðgang að þjónustu súrefnisbirgis með mikla þekkingu á vægisúrefnismettunar fyrir fiskeldi.
Heildarlausnir okkar fyrir fiskeldi má nota til að viðhalda jafnri súrefnismettun og bregðast við neyðarástandi í súrefnisbirgðum.