Til dæmis er hægt að verja yfirborð rækju með því að dýfa henni stuttlega í fljótandi köfnunarefni fyrir íshúðun. Þessi aðferð lokar vörunni með þunnri skel fyrir áframhaldandi frystingu. Þar að auki hefur frysting við ofurkulda bætt útlit og bragð ýmissa fisktegunda og þannig bætt tekjur margra framleiðenda.
Helstu kostir:
- Hröð frysting dregur úr drippi og varðveitir bragð
- Varan þornar minna meðan á frystingu stendur
- Lítill fjárfestingarkostnaður
- Styttri viðhalds- og eftirlitstími fyrir búnað
- Notkun búnaðarins er mjög hreinleg sem þýðir að minna þarf að þrífa
- Engin ummerki eftir færibönd á matvælum sem hafa verið forfryst.
Vara |
CRYOLINE® | |||
MT | CS | SC | CF | |
Flök | *** | *** | *** | ** |
Heill fiskur | *** | ** | * | * |
Rækja** | *** | ** | * | |
Skelfiskur** | *** | ** | * | |
Fiskiborgarar | *** | *** | ** | * |
Kryddlegnar vörur* | ** | ** | *** | ** |
Fiskur í raspi eða smjördeigi | *** | *** | * | * |