Heillandi gös – Velkomin í heim Linde
Hefurðu einhverntímann velt fyrir þér hvernig súrefnis- eða vetnissameind liti út ef hún væri í fullri stærð?
Nýja síðan www.fascinating-gases.com sýnir myndrænt hvernig hinn ósýnilegi heimur gastegunda lítur út og hvernig hægt er að nýta þær í ýmsum iðnaði. Allt frá nýtingu við framleiðslu, eldsneytisvinnslu, umhverfishreinsunar og til notkunar í heilbrigðisgeiranum eru gastegundirnar sem Linde framleiðir nauðsynlegar í daglegu lífi.
Fascinating Gases
Read more